Á Tenerife eru yfir 200km af fjallahjólastígum. Margir liggja á hærri hluta eyjunnar, fyrir ofan furuskóginn.
Leiðakerfið byggist að mestu á 4 meginleiðum sem bjóða uppá ýmsa útúrdúra og margslungið fjölbreytt landslag.
Flestir ættu að geta geta fundið leiðir við sitt hæfi með tilliti til lengdar, erfiðleikastigs, og mismunandi landslagi hverju sinni.